Sendingarkostnaður
Afhending vöru og sendingarkostnaður
Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Hægt er að velja um sendingu á næsta pósthús á 595 kr., heimsendingu upp að dyrum á 1.190 kr. eða sendingu í póstbox á 495.kr. Íslandspóstur sækir vörur til okkar klukkan 15:00. Pantanir sem berast fyrir klukkan 14:45 leggja afstað til kaupanda samdægurs á virkum dögum.
Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Svens ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Verði vara fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Svens til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.